Heimasíðan er nú loksins komin upp þó enn vantar örlítið uppá. Tilefnið að heimasíðugerðinni var innganga okkar í verkefnið Opinn landbúnað, sem snýst um að opna býli landsins fyrir almenningi til fræðslu. Hér á bænum eru vorverkin í fullum gangi. Sauðburður gengur vel, yfir 70 kindur bornar og fyrstu lömbinn fóru út í gær og [...]