Réttir 12.september

Í réttunum

Í réttunum

Réttað verður í Reykjarétt á Skeiðum þann 12. september. Við erum með 421 fjár á fjalli í ár svo það verður í nógu að snúast að finna allt féð í réttunum og flytja á vögnum heim. Við höfum ákveðið að bjóða uppá það að hægt verði að fá að koma með okkur og hjálpa til við að draga féð í dilkinn okkar. Einnig verður hægt að fá að koma heim í Egilsstaðakot að réttum loknum og taka þátt í að smala fénu og vikta það og flokka dagana eftir réttirnar.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpstvrn: