Búskapurinn

Um áramótin 2007-2008 var búrekstrinum í Egilsstaðakoti skipt upp í tvær einingar þar sem tveir ættliðir eru með aðskilin búrekstur búa, þó er mikið og gott samstarf á milli þeirra.

Þorsteinn Logi býr með 250 Sauðfé og 17 hross en Einar og Elín Bjarnveig með 43 Kýr og 53 hross.

Þorsteinn Logi tekur á móti gestum í fjárhúsin hjá sér í samstarfi við Opin landbúnað.

opinnlandbunadur_merki_web2