Hesthúsið tekið í notkun

Laugardaginn 21/4 2012 var hesthúsið sem er í endanum á fjárhúsinu tekið í notkun það rúmar 14 hross í einstaklingsstíum. Innréttingar eru frá Vélsmiðju Valdimars Friðrikssonar og plastið í milligerðir og á veggi er að mestuleiti frá Jóhanni Helga og co. að auki átti ég til talsvert af plasti sem mér áskornaðist fyrir nokkru. Hér má sjá nokkrar myndir af framkvæmdum og húsinu :

https://picasaweb.google.com/112233650097903198517/April292012#5736965059202865122

1 comment to Hesthúsið tekið í notkun

  • Jón S.

    Það koma engar myndir þegar maður ýtur á þennan link sem þú stettir!!!!

    Kv: Jón S..

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpstvrn: