Framtíð gerði góða hluti á Landsmóti

Framtíð frá Egilsstaðakoti hækkaði sig í 8,26 í hæfileikum á landsmóti og er því kominn í 8,21 í aðaleinkunn og endaði í 8. sæti í 5 vetraflokki hryssna. hér má sjá dóminn og umsögn,Domablad.jsp

Núna er hún síðan kominn undir Loka frá Selfossi sem stóð sig ágætlega á landsmóti og endaði í 3 sæti í b flokki gæðinga. Og verður gaman að sjá hvað kemur undan þessum gæðingum :)

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpstvrn: