Fósturtalning

Miðvikudaginn 1. febrúar sl. kom Gunnar Björnsson í Sandfellshaga og taldi fósturinn í ánum hjá okkur. alls voru 543 lömb talinn í þeim. Í fullorðnu ánum voru 23 þrílemdar og 23 einlembur 10 seinar eða geldar. 83 gemlingar 20 með 2 og 6 geldir eða seinir.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpstvrn: