Miðvikudaginn 1. febrúar sl. kom Gunnar Björnsson í Sandfellshaga og taldi fósturinn í ánum hjá okkur. alls voru 543 lömb talinn í þeim. Í fullorðnu ánum voru 23 þrílemdar og 23 einlembur 10 seinar eða geldar. 83 gemlingar 20 með 2 og 6 geldir eða seinir.