Fósturtalning

Föstudaginn 11.mars komu þær Elín Heiða og Heiða Guðný að fóstur telja í Egilsstaðakoti. Kom það ágætlega út, af 200 ám þá voru 9 ær voru sónaðar með 3 lömb, 30 með 1 lamb og 6 geldar sem gerir 1,84 lömb á ána eða 1,9 lömb á á með lambi. 73 gemlingar voru skoðaðir og þar af voru 11 með 2 lömb og 12 geldir sem gerir nánast lamb á gemling. þannig að það gætu fæðst um 440 lömb á komandi voru ef allt gengur eftir.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpstvrn: