Folalda sýning

Laugardaginn 5.feb stendur Hrossaræktarfélag Villingarholtshrepps fyrir folalda sýningu í Reiðhöll Sleipnis á Selfossi kl 1400. Skráningargjald er 2000 kr fyrir hvert folald. 

Skráning í síma Þorsteinn Logi S: 8674104 thorsteinn82@simnet.is  eða  Óðinn Örn  S: 8661230  foli72@gmail.com

Skráningarfrestur rennur út kl. 22.00 4. feb. 2011.

Þeir sem verða með folöld eru beðnir um að mæta eigi síðar en kl.13.30

Veit verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpstvrn:

  • malignity