Föstudaginn 11.mars komu þær ElÃn Heiða og Heiða Guðný að fóstur telja à Egilsstaðakoti. Kom það ágætlega út, af 200 ám þá voru 9 ær voru sónaðar með 3 lömb, 30 með 1 lamb og 6 geldar sem gerir 1,84 lömb á ána eða 1,9 lömb á á með lambi. 73 gemlingar voru skoðaðir og þar af voru 11 með 2 lömb og 12 geldir sem gerir nánast lamb á gemling. þannig að það gætu fæðst um 440 lömb á komandi voru ef allt gengur eftir.