Fréttir af ullarflokkunarnámskeiði

Sunnudaginn 7. nóv voru haldin tvö ullarflokkunarnámskeið hjá okkur í Egilsstaðakoti. Námskeiðin voru hluti af námskeiðaröð hjá Landsamtökum sauðfjárbænda og Ístex. Námskeiðin voru þannig uppsett að það var byrjað á glærusjói um ullarmat og starfsemi Ístex og síðan var boðið upp á kaffi eftir það var farið í gegnum flokkunina verklega, skoðuð voru 20-30 reifi af mismunandi gömlum ám og af mismunandi [...]

Bætt við öðru námskeiði

Sökum góðrar eftirspurn á ullarflokkunarnámskeið verður bætt við öðru námskeiði 7.nóv. fyrra námskeiðið verður kl 13:30 og það seinna kl16:30. Eins er stefnt að því að hafa rúningsnámskeið fyrir lengra komna ef næg þáttara næst. Deila á Facebook

Ullarflokkunar námskeið

Stórátak er að fara af stað í flokkun á ull í næsta mánuði þar sem Ullarmatsnefnd og Landssamtök sauðfjárbænda í samvinnu við Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands standa fyrir námskeiðum í ullarflokkun víðsvegar um land. Námskeiðin verða haldin í fjárhúsum hjá bændum þar sem rúið verður og ullin flokkuð jafnóðum. Auk þess verður farið yfir reglur um [...]

búið að velja ásettning

Þessa daga má segja að séu uppskeru dagar í sauðfjárrækt því nú sjáum við hve vel við höfum staðið okkur í ræktun, fóðrun og umhirðu á fénu okkar. Þegar búið er að slátra 130 lömbum þá er gerðin 10,68 og fitan 6,75 og meðalvigtin 16,75kg. Restin af lömbunum fer síðan 22. okt en það munu vera um [...]

Við ábyrgjumst gæðin

Ef óánægja vaknar með það kjöt sem kotalamb bíður upp á bjóðum við upp á að hægt sé að skila kjötinu og fá það endurgreitt. Með því erum við að leggja orð okkar að veði um að þetta sé úrvalsvara. Deila á Facebook

Aukið svigrúm

Sökum þess að heimasíðan lá niðri þá verður fresturinn til að fá afslátt lengdur fram að 25. sept. Deila á Facebook

Vil þakka öllum sem hjálpuðu til við að draga í réttunum

Margmenni var að vanda í Skeiðaréttum lau 11.sept. Alls voru um 750 hausar á fjalli sem dregið var í Egilsstaðadilkinn, 480 frá Egilsstaðakoti, 220 frá Egilsstöðum og nærri 50 frá Mjósyndi og Heiðargarði. Þannig að það var nóg að snúast. Þökk sé öllum sem hjálpuðu. Heimtur í  Egilsstaðakoti voru ágætar vantar 6 ær og 12 lömb þar [...]

Styttist í sláturtíð, tími til kominn að panta kjöt

Nú er sumarið komið að enda og haustið ber að garði þá er kominn tími til að fara að huga að slátrun og að panta sér kjöt. Að þessu sinni ættlum við að bjóða upp á 2 nýja flokka annar úrbeinaður og vacuumpakkaður og hinn er úrbeinaður, reykturog vacuumpakkaður. Krás ehf kjötvinnsla sér um þá vinnslu. Nýtt verð og uppfærðir flokkar [...]

Skemmtileg auglýsing

Ég mátti til með að deild þessari auglýsingu sem ég rakst á á netinu. Skemmtilega framsett og sýnir vel hversu heilbrigt uppeldi lömbin fá. http://www.youtube.com/watch?v=yAx6007xdRI Deila á Facebook

Réttir nálgast

  Réttað verður í Reykjaréttum laugardaginn 11. sept. Alls eru um 750 hausar á fjalli frá þeim sem draga í egilsstaðadilkinn þannig að hjálplegar hendur eru vel þegnar  eins er það heilmikil skemmtum í því að mæta í réttir. Deila á Facebook

  • malignity