sumarið senn á enda og haustið farið að láta til sín taka

Nú þegar daginn fer að styttast og rigningarnar dynja á rúðunni fara smalar með fiðring í maga að hugsa til fjallferða. Réttað verður í skeiðaréttum laugardaginn 14. sept. Við í Egilsstaðakoti rákum um 640 kindur og lömb á fjall og að auki eru tæp 400 frá Egilsstöðum 2 og Mjósydi á fjalli en við hjálpumst [...]