Flestar kindur í Egilsstaðakoti eru keyrðar í afrétt í byrjun júlí ár hvert. Í ár voru 515 hausum keyrt í afréttinn sem er staðsettur upp með Stóru-Laxá að austanverðu og nær hann allaleið inn að Hofsjökli. Það gerir það að verkum að einu lengstu göngur á landinu eru hjá okkur. Fyrstu menn sem fara af [...]
		 	
						
		
						
						
											
						
						
		
						
						
		 
								
								
		
					
					
		
					
					
						
	
	 
				
		
			
		
				
		
						
							
		
						
						
		
						
						
		
		Í tilefni af afmæli Christiane Grossklaus nágranna okkar á Egilsstöðum 1 mánudaginn 8.ágúst var slegið upp heljarinnar partýi. Afmælið byrjaði á því að tekið var á móti Christiane með fánareið fjögurleitið og síðan voru skemmtiatriði og göngur sem endaði síðan með alvöru hlöðuballi í hlöðunni á Egilsstöðum 1.  Deila á Facebook