Nú þegar daginn fer að styttast og rigningarnar dynja á rúðunni fara smalar með fiðring í maga að hugsa til fjallferða. Réttað verður í skeiðaréttum laugardaginn 14. sept. Við í Egilsstaðakoti rákum um 640 kindur og lömb á fjall og að auki eru tæp 400 frá Egilsstöðum 2 og Mjósydi á fjalli en við hjálpumst [...]
Heimilis fólkið í Egilsstaðakoti óskar vinum og velunnurum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi með þökk fyrir árið Deila á Facebook
Á mánudaginn 24. sept fór fram hrúta- og lambadómar í Egilsstaðakoti. Dæmdar voru 103 gimbra að meðal þyngd 38,3kg 26,9mm bakvöðva, 2mm fitu og 4,3 í lögun 8,4 fyrir frampart, 17,2 í læri og 7,9 fyrir ull.hæðst dæmdist gimbur númer 384 undan Hergil sæðingarhrút og Pink 44kg 31mm ómvöðva 2 fitu og 5 lögun 8,5 [...]
Nú er farið að styttast í réttir, Reykjaréttir verða laugardaginn 15. sept. og hefjast þær klukkan 9:00. Fyrstu menn fóru af stað á miðvikudaginn í göngur en þeir fara allaleið inn að Arnarfelli við Hofsjökul og er sú leit kölluð Sandleit. Smala þá saman 1 Flóamaður, 1 Skeiðamenn og 2 Gnúpverjar auk trússara, næstu menn [...]
Framtíð frá Egilsstaðakoti hækkaði sig í 8,26 í hæfileikum á landsmóti og er því kominn í 8,21 í aðaleinkunn og endaði í 8. sæti í 5 vetraflokki hryssna. hér má sjá dóminn og umsögn,Domablad.jsp Núna er hún síðan kominn undir Loka frá Selfossi sem stóð sig ágætlega á landsmóti og endaði í 3 sæti í [...]
Sauðburður gengur ágætlega um helmingur er borin þar að segja 120 ær og 30 gemingar bornir, kominn um 260 lömb lifandi. ýmsar heimsóknir hafa verið, ferðamenn, 10. bekkingar í skólaferðalagi, fólk af ættarmóti í Þjórsárveri. Hér má sjá nokkrar myndir frá sauðburðinum: https://picasaweb.google.com/112233650097903198517/May132012#5742125315576124818 Deila á Facebook
Laugardaginn 21/4 2012 var hesthúsið sem er í endanum á fjárhúsinu tekið í notkun það rúmar 14 hross í einstaklingsstíum. Innréttingar eru frá Vélsmiðju Valdimars Friðrikssonar og plastið í milligerðir og á veggi er að mestuleiti frá Jóhanni Helga og co. að auki átti ég til talsvert af plasti sem mér áskornaðist fyrir nokkru. Hér [...]
Einn af lykil þáttum þess að ná góðum árangri í gæðum og þyngd lamba er að þau fái gott start að vori. Þá skipta fyrsti mánuðurinn í lífi lambsins mestu máli. Við í Egilsstaðakoti höfum verið að prófa okkur áfram í að brydda upp á nýjungum í vorbeit fyrir féð. Við höfum sáð ríggresi og [...]
Miðvikudaginn 1. febrúar sl. kom Gunnar Björnsson í Sandfellshaga og taldi fósturinn í ánum hjá okkur. alls voru 543 lömb talinn í þeim. Í fullorðnu ánum voru 23 þrílemdar og 23 einlembur 10 seinar eða geldar. 83 gemlingar 20 með 2 og 6 geldir eða seinir. Deila á Facebook