Í Egilsstaðakoti hófst sala á stimpluðu gæðalambakjöti haustið 2005. Viðskiptavinum Egilsstaðakots- Kotalambs er einungis boðið upp á kjöt úr gæðaflokkum DE2, DE3 og DU2, DU3 nema annað sé óskað. Kjötið er heilbrigðisskoðað af dýralæknum. Lömbunum er slátrað í SS (Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi) og kjötið tekið heim og sagað í átta mismunandi flokka.
Eingöngu er boðið upp á kjöt til sölu í október.
Kílóverð er 1.200kr
Nú höfum við bætt við okkur og bjóðum líka uppá nautakjöt í 1/4 skrokkum. 2.100kr/kg unnið kjöt af 250kg skrokkum. Einnig eigum við til nautahakk á 1500kr/kg.
Hér kemur lýsing á hvernig kjötið er sagað.
Kotalamb 1 | Kotalamb 2 | Kotalamb 3 | Kotalamb 4 |
Snyrtur, tekinn sundur og pakkaður á eftirfarandi hátt: Læri: Heilt og snyrt án skanka. Hryggur: Heill Frampartur: 1. flokks súpukjöt. Slög: heil Magn í pakka: 16-20 kg. Verð pr. kg: 1200 kr. |
Snyrtur, tekinn sundur og pakkaður á eftirfarandi hátt: Læri: Annað lærið heilt og snyrt án skankahitt í sneiðar. Hryggur: Sagaður í kótelettur. Frampartur: 1. flokks súpukjöt. Slög: heil Magn í pakka: 16-20 kg. Verð pr. kg: 1200kr. |
Snyrtur, tekinn sundur og pakkaður á eftirfarandi hátt: Læri: Heilt og snyrt án skanka Hryggur: heill Frampartur: Grillsneiðar Slög: heil Magn í pakka: 16-20 kg. Verð pr. kg: 1200 kr. |
Snyrtur, tekinn sundur og pakkaður á eftirfarandi hátt: Læri: Sagað í sneiðar. Hryggur: Sagaður í kótelettur. Frampartur: 1. flokks súpukjöt. Slög: heil Magn í pakka: 16-20 kg. Verð pr. kg: 1200kr. |
Kotalamb 5 | kotalamb 6 | kotanaut 1/4 | |
Snyrtur, tekinn sundur og pakkaður á eftirfarandi hátt: Læri: Sagað í sneiðar. Hryggur: Sagaður í kótelettur. Frampartur: Grillsneiðar Slög: heil Magn í pakka: 16-20 kg. |
Snyrtur, tekinn sundur og pakkaður á eftirfarandi hátt: Læri: Heilt og snyrt án skanka Hryggur: heill Frampartur: heill Slög: heil Magn í pakka: 16-20 kg. Verð pr. kg: 1200kr. |
Pöntunarform: